fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Enn ein skotárásin í Södertälje – Einn lést og annar særðist

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 05:01

Sænskir lögreglumenn við störf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn ein skotárásin var gerð í Södertälje í Svíþjóð síðdegis í gær, sú fimmta á tæpum tveimur vikum. 19 ára piltur lést og 16 ára piltur særðis alvarlega. Lögreglan leitar fjögurra manna sem eru sagðir hafa flúið af vettvangi á tveimur skellinöðrum.

Aftonbladet skýrir frá þessu og segir hafa heimildir fyrir að sjálfvirku skotvopni hafi verið beitt við árásina.

Á 13 dögum hafa fimm skotárásir verið gerðar í bænum.

Sú fyrsta var gerð 23. september, þá kom særður maður inn á sjúkrahúsið í bænum. Hann er sagður tengjast þekktu glæpagengi í bænum.

Sú næsta var gerð 28. september, þá var maður skotinn við leikvöll að kvöldi til.

Sú þriðja var gerð 30. september, þá var 19 ára piltur skotinn til bana við leikvöll.

Sú fjórða var gerð 1. október, þá var karlmaður á fimmtugsaldri skotinn til bana við skóla.

Sú fimmta var síðan gerð í gær og eins og fyrr sagði lést 19 ára piltur í henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts
Pressan
Fyrir 6 dögum

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort
Pressan
Fyrir 6 dögum

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin