fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu hvað gerðist: Alfons og félagar í vandræðum fyrir utan Emirates – Þurftu að labba síðustu metrana

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Bodo/Glimt lentu í ansi sérstöku atviki í kvöld er liðið var að mæta til leiks á Emirates völlinn í London.

Alfons Sampsted og félagar spila nú við Arsenal í Evrópudeildinni en leikurinn var að hefjast.

Rúta norska liðsins festist örlítið frá Emirates í kvöld og þurftu leikmenn liðsins að labba síðustu metrana.

Blaðamaðurinn Henry Winter vekur athygli á þessu en venjan er að rútur liða skili leikmönnum alveg upp að vellinum.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Í gær

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd