fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

18 skotnir til bana í Mexíkó

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 06:32

Mexíkóskir lögreglumenn að störfum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 18 voru skotnir til bana í San Miguel Totolapan í Mexíkó í gær. Vopnaðir menn réðust inn í ráðhúsið og skutu á fólk. Meðal hinna látnu er borgarstjórinn Conrado Mendoza Almeda.

BBC skýrir frá þessu.

Glæpagengið Los Tequileros er talið hafa staðið á bak við árásina.

Auk borgarstjórans féllu borgarstarfsmenn og lögreglumenn.

Faðir Conrado Mendoza Almedas, Juan Menoza Acosta fyrrum borgarstjóri, var skotinn til bana á heimili sínu skömmu áður en ráðist var á ráðhúsið.

Í kjölfar árásarinnar tilkynnti varnarmálaráðuneytið að her landsins muni aðstoða við leitina að morðingjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk í gegnum furðulega breytingu eftir að hún varð fyrir eldingu

Gekk í gegnum furðulega breytingu eftir að hún varð fyrir eldingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dóttir Elon Musk urðar yfir föður sinn og segir Teslu ekkert annað en svikamyllu – „Óöruggur lítill fábjáni“

Dóttir Elon Musk urðar yfir föður sinn og segir Teslu ekkert annað en svikamyllu – „Óöruggur lítill fábjáni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut