fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Ekkert kynlíf í boði ef hann mætir heim reiður og sár – ,,Breytir engu hvort ég fari í kynþokkafull undirföt“

433
Laugardaginn 15. apríl 2023 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Izabel Goulart unnusta Kevin Trapp sem ver mark Eintracht Frankfurt var vafalítið ánægð með markalaust jafntefli liðsins gegn Tottenham í Meistaradeildinni í gær.

Trapp er nefnilega í þannig skapi eftir slæm úrslit að hann neitar að stunda kynlíf með ástkonu sinni.

Trapp og Goulart á góðri stundu.
Getty Images

Hefur Goulart rætt málið opinberlega og kvartað undan því að slæm úrslit hafi áhrif á stemminguna í svefnherberginu.

„Kevin og ég stundum mjög mikið kynlíf, fjórum eða fimm sinnum í viku,“ sagði Goulart um stöðu mála.

„Ef hann spilar mikilvægan leik og tapar, þá get ég haft mig alla til, lagað neglurnar og farið í kynþokkafull undirföt. Það breytir engu, þá er ekkert kynlíf í boði.“

Trapp er 32 ára gamall en Izabel er 37 ára gömul og hefur notið mikilla vinsælda sem fyrirsæta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið