fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Segir af og frá að samningar séu í höfn – Þetta er staðan sem stendur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 10:00

Lionel Messi grét á blaðamannafundi er hann kvaddi Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentíska fjölmiðlakonan Veronica Brunati sagði í gær frá því að Lionel Messi myndi snúa aftur til Barcelona næsta sumar. Fabrizio Romano, sem er afar vel með á nótunum í félagaskiptamálum knattspyrnumanna, segir hins vegar ekkert klárt í þeim efnum.

Messi fór frítt til Paris Saint-Germain fyrir rúmu ári síðan frá Barcelona. Hann grét vegna þess að hann vildi ekki fara frá Katalóníu.

Barcelona var hins vegar að glíma við fjárhagsvandræði og fékk ekki leyfi frá La Liga til að endursemja við Messi.

Í gær sagði Brunati svo að leikmaðurinn væri að snúa aftur. Romano segir að Börsungar hafi áhuga á að fá leikmanninn. PSG hafi hins vegar einnig áhuga á að endursemja við hann.

Framtíð Messi er því enn í mikilli óvissu. Hann mun að sögn Romano ekki taka neina ákvörðun fyrr en eftir HM í Katar síðar á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham