fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin – Svona endar enska úrvalsdeildin í maí

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 07:54

Bruno Fernandes og Mo Salah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan góða hefur stokkað spilin eftir áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Niðurstaðan er sú að Manchester City verður aftur enskur meistari.

Topplið Arsenal getur vel unað en samkvæmt tölvunni mun liðið verða í öðru sæti sem er mikil bæting frá síðustu árum.

Liverpool og Tottenham ná svo í Meistaradeildarsæti en Chelsea og Manchester United sitja eftir með sárt ennið.

Ofurtölvan notar tölfræði og fleiri hluti til að stokka spilin og fá út niðurstöðuna. Samkvæmt henni þá falla Southampton, Bournemouth og Nottingham Forest úr deildinni.

Svona endar deildin ef ofurtölvan góða stokkaði spilin rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“