fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Stefnir í stríð á milli Liverpool og Chelsea um undrabarn frá Kólumbíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 13:00

Duran ógnar sífellt með hraða sínum og krafti. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að eltast við John Duran 18 ára undrabarn frá Kólumbíu en liðið þarf að berjast við Chelsea um að klófesta kauða.

Duran er eins og fyrr segir ungur að árum en hann hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína með Chicage Fire í MLS deildinni.

15 ára gamall byrjaði Duran að spila með Envigado í efstu deild Kólumbíu. Þar skoraði hann 10 mörk í 49 leikjum.

Hann hefur á þessu tímabili skorað átta mörk og lagt upp sex mörk fyrir Chicago Fire og stórlið í Evrópu fylgjast með.

Sagt er frá því að ensku stórliðin fylgist nú með en Chicago Fire krækti í hann í janúar en gæti nú selt hann fyrir væna summu.

Samkvæmt fréttum í Bandaríkjunum hefur Liverpool fengið þau skilaboð að Duran kosti tæpar 10 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur