fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Haaland segir frá leyndarmálinu – Þetta gerir pabbi hans fyrir hvern leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City segir að kvöldmatur sem faðir hans eldar fyrir heimaleiki sé lykill að góðum árangri.

Haaland hefur skorað þrjár þrennur í röð á Ethiad vellinum í deildinni. Þessi magnaði framherji hefur skorað 14 deildarmörk í fyrstu átta leikjum sínum á Englandi.

Norski framherjinn skoraði þrennu og lagði upp tvö mörk á sunnudag í 6-3 sigri á Manchester United.

„Pabbi minn hefur gert lasagne fyrir kvöldið fyrir þrjá síðustu heimaleiki,“ sagði Haaland við Viasat í Noregi um lykilinn að þessum magnaða árangri.

Alfie Haaland, faðir Erling, var á vellinum á sunnudag en hann lék áður með Manchester City.

„Pabbi hlýtur að vera að setja eitthvað sérstakt í þennan rétt,“ sagði framherjinn og brosti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“