fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Fréttir

Dauðsföll í þjálfunarbúðum rússneska hersins

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 15:32

Rússneskir hermenn á æfingu á Krímskaga. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír hermenn, sem höfðu verið kallaðir til herþjónustu, hafa látist síðustu daga í þjálfunarbúðum rússneska hersins í Poroshino í Yekateringburg héraði.

Novaya Gazeta skýrir frá þessu og vitnar í frétt EAN sem hafði eftir Maxim Ivanon, þingmanni á rússneska þinginu, að hann gæti staðfest að þrír hafi látist.

„Einn hinna herkvöddu lést af völdum hjartaáfalls, annar tók eigið líf. Sá þriðji var leystur undan herskyldu og sendur heim þar sem hann lést af völdum skorpulifur,“ sagði hann.

Áður hafði ASTRA fréttastofan skýrt frá sjálfsvígi 46 ára manns í þjálfunarbúðunum. Lík hans fannst í mötuneytinu á laugardaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Myndband: Lífshættulegur framúrakstur á Holtavörðuheiði

Myndband: Lífshættulegur framúrakstur á Holtavörðuheiði
Fréttir
Í gær

Dularfullt fjöldamorð í Bangkok – Talin hafa drukkið blásýrublandað te á lúxushóteli

Dularfullt fjöldamorð í Bangkok – Talin hafa drukkið blásýrublandað te á lúxushóteli
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hröð útbreiðsla Covid veldur Landspítalanum vandræðum

Hröð útbreiðsla Covid veldur Landspítalanum vandræðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klóra sér í kollinum yfir árásarmanni Trump – Hvers vegna reyndi hann að myrða forsetaframbjóðandann?

Klóra sér í kollinum yfir árásarmanni Trump – Hvers vegna reyndi hann að myrða forsetaframbjóðandann?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi