fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fréttir

Fundu pyntingarklefa í Izium

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 11:32

Lík 5 barna fundust á meðal 447 líka í fjöldagröf í Izium. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega náðu úkraínskar hersveitir Izium á sitt vald en rússneskar hersveitir höfðu haft borgina á sínu valdi í tæplega sjö mánuði. Fréttamenn AP fengu nýlega aðgang að tíu pyntingarklefum í borginni sem Rússar eru sagðir hafa notað.

Einn klefanna er stór hola í íbúðahverfi, sól skín aldrei ofan í hana. Einnig var um stórt neðanjarðarfangelsi að ræða sem lyktaði af þvagi og úldnum mat.

Fréttamennirnir sáu einnig heilsugæslustöð, lögreglustöð og leikskóla þar sem Rússar eru sagðir hafa stundað pyntingar.

Fréttamenn AP hafa staðfest að átta manns, þar af sjö óbreyttir borgarar, hafi látist af völdum pyntinga Rússa.

Fréttastofan segir einnig að af þeim 447 líkum sem fundust í fjöldagröfum utan við borgina hafi 30 borið greinileg merki pyntinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Arion bregðast við reiðiöldu og birta yfirlit yfir helstu breytingar á skilmálum

Arion bregðast við reiðiöldu og birta yfirlit yfir helstu breytingar á skilmálum
Fréttir
Í gær

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ellert ráðinn fjármálastjóri hjá Merkjaklöpp

Ellert ráðinn fjármálastjóri hjá Merkjaklöpp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna