fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Besta deildin: Öruggt hjá Blikum gegn Stjörnunni

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 21:10

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 0 Stjarnan
1-0 Dagur Dan Þórhallsson(’12)
2-0 Gísli Eyjólfsson(’69)
3-0 Jason Daði Svanþórsson(’90)

Breiðablik var sannfærandi í Bestu deild karla í kvöld og var aldrei í hættu á að tapa stigum gegn Stjörnunni.

Blikar eru efstir í Bestu deildinni og voru fimm stigum á undan KA fyrir leikinn í kvöld á Kópavogsvelli.

Þeir grænklæddu eru nú aftur komnir með átta stiga forskot eftir öruggan 3-0 heimasigur.

Dagur Dan Þórhallsson gerði fyrsta mark leiksins fyrir Blika en það var eina mark fyrri hálfleiks.

Gísli Eyjólfsson og Jason Daði Svanþórsson bættu svo við mörkum fyrir heimamenn og var sigurinn ansi sannfærandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“