Real Madrid 1 – 1 Osasuna
1-0 Vinicius Junior(’42)
1-1 Kike Garcia(’50)
Real Madrid missteig sig í spænsku úrvaolsdeildinni í kvöld er liðið mætti Osasuna á heimavelli.
Vinicius Junior kom Real yfir í þesusum leik en Kike Garcia jafnaði metin fyrir gestina á 50. mínútu.
Karim Benzema fékk kjörið tækifæri til að tryggja Real sigurinn á 78. mínútu en hann klikkaði þá á vítaspyrnu.
Lokatölur 1-1 á Santiago Bernabeu og er Real nú í öðru sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Barcelona.