fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Villa tókst ekki að vinna tíu menn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds 0 – 0 A. Villa

Seinni leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var engin frábær skemmtun en leikið var á Elland Road.

Leeds fékk þar lið Aston Villa í heimsókn þar sem engin mörk voru skoruð en þó fengu áhorfendur eitt rautt spjald.

Luis Sinisterra fékk að líta það hjá Leeds snemma í seinni hálfleik fyrir að brjóta á Jacob Ramsey.

Viulla tókst ekki að nýta sér liðsmuninn eftir spjaldið og niðurstaðan markalaust jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes ósáttur

Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“
433Sport
Í gær

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Í gær

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“
433Sport
Í gær

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt