fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sjáðu atvikið: Emerson fékk beint rautt gegn Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 13:30

Emerson sá rautt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni var nú að ljúka en þar fór fram grannaslagur á Emirates í London.

Arsenal hefur byrjað tímabilið virkilega vel og tók á móti Tottenham í fjörugum leik þar sem fjögur mörk voru skoruð.

Heimamenn í Arsenal unnu þennan leik 3-1 en geta að hluta til þakkað varnarmanninum Emerson Royal sem leikur með Tottenham.

Thomas Partey og Gabriel Jesus sáu um að skora tvö mörk fyrir Arsenal áður en Emerson var rekinn af velli með beint rautt spjald á 62. mínútu.

Harry Kane hafði í millitíðinni skorað mark fyrir Tottenham úr vítaspyrnu en hann jafnaði metin á 31. mínútu áður en Jesus kom Arsenal aftur yfir.

Granit Xhaka gerði svo út um leikinn á 67. mínútu fyrir Arsenal, fimm mínútum eftir að Emerson hafði fengið beint rautt.

Hér fyrir neðan má sjá þegar Emerson fékk að líta rauða spjaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Í gær

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út