fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Gjaldþrota dyrasímar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 30. september 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi fyrirtækisins Dyrasímar ehf og fundust engar eignir í búinu. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu. Lýstar kröfur í búið eru yfir 30 milljónir króna.

Fyrirtækið Dyrasímar ehf var heildverslun með rafeinda- og fjarskiptabúnað og tengda hluti. Samkvæmt upplýsingum frá ríkisskattstjóra var fyrirtækið úrskurðað gjaldþrota þann 9. mars á þessu ári. Félagið var afskráð í dag, 30. september, en skiptum var lokið þann 15. september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg aðkoma lögreglumanna á Akureyri – „Hún er bara dáin“

Óhugnanleg aðkoma lögreglumanna á Akureyri – „Hún er bara dáin“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis