Það verður hart barist í Norður-London á morgun þegar Arsenal tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.
Dejan Kulusevski leikmaður Tottenham er frá vegna meiðsla og Emil Smith-Rowe er meiddur hjá Arsenal.
Arsenal er með 18 stig á toppnum en Tottenham er stigi á eftir. Líkleg byrjunarlið er hér að neðan.
Líklegt lið Arsenal:
Ramsdale; White, Saliba, Gabriel, Zinchenko; Xhaka, Partey; Saka, Odegaard, Martinelli; Jesus
Líklegt lið Tottenham:
Lloris; Romero, Dier, Lenglet; Perisic, Bentancur, Hojbjerg, Sessegnon; Richarlison, Kane, Son