Fimmti þátturinn af Besta þættinum er kominn út en í honum mættust lið Breiðabliks og Þróttar en liðin mætast einmitt á morgun í loka umferð Bestu deildar kvenna.
Fyrir hönd Breiðabliks mættu Ásta Eir fyrirliði Breiðabliks og Ásthildur Helgadóttir. Fyrir hönd Þróttar voru það Anrea Rut Bjarnadóttir og Gunnar Helgason
Þáttinn má sjá hér að neðan.