fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Villa mun harðneita tilboðum United – Fæla þá frá með háum verðmiða

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 11:00

Emiliano Martinez. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa mun hafna öllum tilboðum frá Manchester United í markvörð sinn Emiliano Martinez. Þetta kemur fram í frétt Football Insider.

Á dögunum fóru af stað sögusagnir þess efnis að United hefði áhuga á Martinez.

Framtíð David De Gea hjá United er í mikilli óvissu, en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar.

Villa metur Martinez á um 45 milljónir punda. Það verður að teljast ólíklegt að United reiði þá upphæð fram í janúarglugganum.

Það sem styrkir stöðu Villa frekar er að samningur Martinez við félagið rennur ekki út fyrr en árið 2027. Hann skrifaði undir nýjan samning í janúar á þessu ári.

Martinez hefur verið á mála hjá Villa síðan 2020. Hann kom frá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford