fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Lok, lok og læs hjá Hamren sem óttast njósnara

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren og lið hans, AaB, æfðu fyrir luktum dyrum í gær þar sem sænski stjórinn vildi ekki að njósnarar eða aðilar tengdir öðrum félögum fylgdust með.

Hamren tók við AaB á dögunum í annað sinn á ferlinum. Liðið hefur verið í vandræðum það sem af er tímabili og er í næstneðsta sæti með níu stig eftir tíu leiki.

Þessi fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins gerði AaB að meisturum árið 2008 og er í miklum metum hjá félaginu.

„Úti í heimi er víðanæft fyrir luktum dyrum alltaf. Það er ekki þannig hér en við viljum geta gert eitt og annað án þess að það séu kannski stuðningsmenn annara liða að fylgjast með,“ segir Hamren við Nordjyske.

„Við viljum hafa möguleikann af og til til að vera einir án þess að einhver sé að fylgjast með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu