fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona horfir til Wolves í leit að arftaka Sergio Busquets. Sport segir frá.

Hinn 34 ára gamli Busquets er líklega á förum frá Barcelona þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður við Inter Miami í Bandaríkjunum.

Busquets hefur spilað með Börsungum allan sinn meistaraflokksferil og verið lykilmaður á miðjunni hjá liðinu í meira en áratug.

Æðstu menn hjá Barcelona vilja fá Ruben Neves til að leysa Busquets af.

Börsungar reyndu að fá hann í sumar. Á endanum komu félögin sér þó ekki saman um kaupverð.

Barcelona mun hins vegar reyna aftur næsta sumar.

Samningur Neves við Wolves rennur út sumarið 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna