fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Nær Haaland að sannfæra vin sinn um að koma?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 20:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir leikmenn eins eftirsóttir og miðjumaðurinn Jude Bellingham sem spilar með Borussia Dortmund.

Bellingham er 19 ára gamall miðjumaður og er orðinn byrjunarliðsmaður í enska landsliðinu.

Allar líkur eru á að Bellingham yfirgefi Borussia Dortmund næsta sumar og snúi aftur til Englands.

CBS segir frá því að Erling Haaland, leikmaður Manchester City, sé að reyna að sannfæra Bellingham um að koma til Manchester.

Bellingham er mest orðaður við Liverpool en hann gæti verið fáanlegur fyrir 83 milljónir punda á næsta ári.

Haaland og Bellingham léku saman í Þýskalandi áður en sá fyrrnefndi yfirgaf Dortmund og samdi við Man City í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn