fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Ætlaði sér að herma eftir frægu fagni Ronaldo en endaði á sjúkrahúsi

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 16:30

Samsett mynd, fagnið hjá stuðningsmanninum mistókst

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stuðningsmaður Cristiano Ronaldo, leikmanns Manchester United hugsaði sér gott til glóðarinnar eftir að hafa skorað mark á sparkvelli með félögum sínum og ætlaði sér að herma eftir fagni knattspyrnugoðsagnarinnar sem er fyrir löngu orðið heimsþekkt. Það mistókst með afleiðingum fyrir umræddan stuðningsmann.

Umrætt fagn felst í því að hlaupa í átt að einu horni vallarins, hoppa í loftið og snúa sér um leið í hálfhring. Við lendingu er síðan öskrað „siuuu.“

Fagnið hjá stuðningsmanninum tókst ekki betur til en það að hann féll kylliflatur til jarðar, meiddi sig og endaði upp á sjúkrahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf