fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 29. september 2022 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskar Getraunir hafa í samstarfi við Svenska Spel sett í loftið nýjan getraunaleik, sem ber nafnið XG, þar sem tippað er á markaskor í 13 knattspyrnu leikjum. Tippað er á hversu mörg mörk verða skoruð í heildina í hverjum leik fyrir sig eða frá 0 og upp í 7 mörk eða fleiri. Potturinn fyrir 13 rétta verður hærri en getraunaspilarar eiga að venjast og stefnir í allt að 650 milljónir á laugardaginn. XG er opinn öllum sem hafa náð 18 ára aldri en frekari upplýsingar er hægt að nálgast á xg.is. Leikurinn er í boði á heimasíðu Getrauna og í Lengju appinu. Líkt og með aðra leiki Getrauna þá rennur allur hagnaður til íþrótta og æskulýðsstarfs á Íslandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning