fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Þetta kveikir og slekkur á kynlöngun Íslendinga – Pabbakroppar, vera kölluð mamma og sviti

Fókus
Fimmtudaginn 29. september 2022 12:30

T.v.: Jennifer Coolidge í hlutverki sínu sem móðir Stifler í American Pie. T.h.: Leonardo DiCaprio.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er misjafnt hvað kveikir í fólki – eða hvað hreinlega slekkur á allri kynlöngun. Pabbakroppur, þegar kona er kölluð „mommy“ í rúminu og sviti var meðal þess sem spurt var um í nýjustu könnun kynlífstækjaverslunarinnar Blush.

Verslunin framkvæmir könnun í hverri viku á Instagram þar sem fylgjendur svara ýmsum kynlífstengdum spurningum. Blush er með yfir 20 þúsund fylgjendur á miðlinum og svara um þrjú til fjögur þúsund manns hverri spurningu. Þemað þessa viku var kynlífsjátningar og gátu Íslendingar játað sín dýpstu leyndarmál með öðrum undir nafnleynd.

Hér að neðan má fara yfir fullyrðingarnar og hvort svarendum þótti þær turn on eða turn off.

„Dad bod er hot“

75 prósent svarenda sögðu „dad bod“ eða pabbakroppur væri turn on, en 25 prósent voru ósammála.

Fyrir áhugasama.

„Þegar hann er með mikið sjálfstraust“

Yfirgnæfandi meirihluti, 90 prósent, sögðu það kynþokkafullt.

„Kærastinn nýbúinn í sturtu með blautt hár og handklæði um mittið“

Nánast allir svarendur, heil 97 prósent, sögðu turn on.

„Ég elska þegar hann kallar mig (konu) mommy“

Þarna var fólk ósammála og sögðu 84 prósent að það væri turn off.

„Tattúin hans“

87 prósent sögðu það kveikja í sér.

David Beckham með skegg. Mynd/Getty

„Skegg“

73 prósent sögðu turn on en 27 prósent sögðu turn off.

„Þegar maki talar um fyrrverandi kærustur eða stelpur sem hann hefur sofið hjá“

Þarna voru svarendur sammála og sögðu 92 prósent að það væri turn off. En átta prósent sögðu það kveikja í sér.

„Mikil rakspíralykt“

Svarendur skiptust í fylkingar þegar kom að þessu, en 49 prósent sögðu það kveikja í sér á meðan 51 prósent sögðu það slökkva í sér.

„Þegar hún er sjúklega blaut“

95 prósent sögðu það kveikja í sér.

Mynd/Stock Photo

„Æðaberar hendur“

74 prósent svarenda sögðu það kynþokkafullt.

„Þegar hann er sveittur, til dæmis eftir vinnu eða rækt“

Aftur skiptust svarendur í fylkingar og 55 prósent sögðu það turn on og 45 prósent sögðu turn off.

„Vinnubuxur“ – „Gellur í íþróttabuxum“

Því hefur lengi verið haldið á lofti að það sé einkar kynþokkafullt að sjá karlmenn í vinnubuxum og voru svarendur sammála – 88 prósent sögðu það kveikja í sér.

91 prósent sögðu turn on að sjá konur í íþróttabuxum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum