fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Nú þegar rætt um framtíð Haaland – Spænski risinn gæti sett 25 milljarða á borðið

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænska fjölmiðlinum AS er Real Madrid þegar farið að horfa til þess að kaupa Erling Braut Haaland af Manchester City. Það yrði þó ekki strax.

Haaland gekk í raðir City frá Borussia Dortmund í sumar. Hann hefur farið gjörsamlega á kostum í Manchester það sem af er.

Real Madrid var eitt af þeim félögum sem höfðu áhuga á norska framherjanum þegar hann var enn hjá Dortmund.

Haaland valdi hins vegar City. Það hefur þó áður verið rætt að leikmaðurinn horfi til Spánar sem hugsanlegan áfangastað í framtíðinni.

Samkvæmt AS mun Real Madrid reyna við Haaland sumarið 2024. Það gæti þurft 180 milljónir evra til að krækja í hann á City á þeim tímapunktu.

Haaland er aðeins 22 ára gamall. Hann skrifað undir samning við City til ársins 2027 í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Í gær

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út