fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Fréttir

Segir að „atkvæðagreiðslurnar“ muni bjarga milljónum frá þjóðarmorði

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 08:32

Svona leit einn kjörstaðurinn í Maríupól út. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vyacheslav Volodin, formaður rússnesku Dúmunnar, segir að „þjóðaratkvæðagreiðslurnar í Luhansk, Donetks, Kherson og Zaporizjzja hafi bjargað milljónum frá þjóðarmorði.

Hann skrifaði á Telegram að niðurstöður „kosninganna“ bjargi milljónum frá þjóðarmorði. Með þeim fái Rússar og íbúar svæðanna tækifæri til að skipuleggja framtíð sína saman.

Alþjóðasamfélagið hefur að stórum hluta stimplað „kosningarnar“ sem hreina leiksýningu og ómarktækar en Rússar og leppar þeirra á hernumdu svæðunum eru ekki sömu skoðunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Langar biðraðir hjá Fjölskylduhjálpinni – „Yfirvöld virðist ekki gefa þessu nokkurn einasta gaum“

Langar biðraðir hjá Fjölskylduhjálpinni – „Yfirvöld virðist ekki gefa þessu nokkurn einasta gaum“
Fréttir
Í gær

Segir bikblæðingar ekki réttlætanlegar og Vegagerðina ábyrga – Ákveðnir vegir hreinlega hættulegir

Segir bikblæðingar ekki réttlætanlegar og Vegagerðina ábyrga – Ákveðnir vegir hreinlega hættulegir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“