fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Fréttir

Bandaríkin bæta enn í vopnasendingar til Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 07:25

Himars-kerfið frá Bandaríkjunum í notkun í Úkraínu. Mynd:Twitter/Oleksii Reznikov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkin halda ekki aftur af sér í stuðningi við Úkraínu. Í gær tilkynnti Hvíta húsið að enn einn stuðningspakkinn við Úkraínu sé tilbúinn. Verðmæti hans er 1,1 milljarður dollara.

Í honum eru meðal annars 18 HIMARS-flugskeytakerfi, mörg hundruð brynvarin ökutæki, ratsjár og búnaður til að verjast drónum.

Eftir þessa sendingu hafa Úkraínumenn fengið 34 HIMARS-flugskeytakerfi en hernaðarsérfræðingar segja að þau hafi veitt þeim ákveðna yfirburði á vígvellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!