Tilkynnt var um þjófnað á raftækjum úr verslun. Málið er í rannsókn.
Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum lyfja. Læknir mat ökumanninn óhæfan til aksturs.
Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna og akstur sviptur ökuréttindum.
Annar var kærður fyrir að aka sviptur ökuréttindum.