fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Óánægður með eigin styrk í nýjasta tölvuleiknum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 20:21

Adama Traore. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adama Traore, einn fljótasti leikmaður heims, var virkilega óánægður er hann fékk eigin tölur úr tölvuleiknum FIFA 23.

Nú styttist í að FIFA 23 verði gefinn út en Traore fær 83 af 100 þegar kemur að líkamlegri getu í leiknum.

Það er eitthvað sem hann sjálfur er mjög óánægður með enda um gríðarlega sterkan og fljótan leikmann að ræða.

Traore spilar með Wolves í ensku úrvalsdeildinni og var ekki lengi að láta í sér heyra. Hann gagnrýndi einnig ákvörðun leiksins að gefa sér 38 í varnarvinnu.

,,Ég vona að þetta verði betra á þessu ári. Að mínu mati á talan að vera 90,“ sagði Traore áður en hann vissi.

,,Er þetta minna en 90? Ég er ekki ánægður nú þegar. 83? í Alvöru? Þetta ætti að vera 90, þetta er mjög lélegt.“

,,Ég samþykki sendingargetuna og skotin en varnarlega ætti þetta líka að vera betra, meira en 38, klárlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna