fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Baunar á landsliðsmann Englands og vill ekki sjá hann á HM – ,,Hann er ömurlegur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Mills, fyrrum landsliðsmaður Englands, er alls enginn aðdáandi varnarmannsins Tyrone Mings sem spilar með Aston Villa.

Mings er 29 ára gamall miðvörður sem á að baki 17 landsleiki fyrir Englands og er enn í myndinni hjá landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate.

Mills segir Mings þó vera of lélegan fyrir landsliðið og vill ekki sjá hann er lokahópurinn fyrir HM í Katar verður valinn.

Einhverjir hafa talað um að Mings ætti að taka stöðu Harry Maguire í hjarta varnarinnar en hann hefur ekki verið upp á sitt besta síðustu mánuði.

Ef Mills fær einhverju ráðið verður það ekki niðurstaðan en hann segir Mings ekki vera í klassa til að spila með enska liðinu.

,,Því hann er ömurlegur,“ svaraði Mings spurður að því af hverju Mings ætti ekki að spila með liðinu.

,,Að mínu mati þá er Harry Maguire mun betri á boltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki