fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Chelsea í baráttuna við United og Liverpool um 19 milljarða manninn

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 06:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur blandað sér í kapphlaupið um Jude Bellingham, miðjumann Borussia Dortmund. Telegraph segir frá.

Hinn 19 ára gamli Bellingham þykir einn mest spennandi leikmaður heims um þessar mundir. Hann hefur verið orðaður við félög á borð við Manchester United, Manchester City, Liverpool og Real Madrid.

Það þykir ansi líklegt að hann fari næsta sumar.

Dortmund hefur sett 120 milljóna punda verðmiða á leikmanninn. Félagið sem kaupir hann þarf því að vera tilbúið til að opna veskið.

Bellingham hefur verið á mála hjá Dortmund síðan 2020. Hann kom þangað frá Birmingham aðeins sautján ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“