fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ten Hag til í að eyða níu milljörðum þar sem hann treystir ekki Maguire

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur mikinn áhuga á Jurrien Timber, ef marka má Calcio Mercato á Ítalíu.

Hinn 21 árs gamli Timber er á mála hjá Ajax, en hann kom upp í gegnum unglingastarf félagsins.

Timber er miðvörður. Erik ten Hag, stjóri United, vill fá inn miðvörð. Hann er alls ekki sannfærður um Harry Maguire, fyrirliða liðsins.

Maguire hefur verið á bekknum í undanförnum leikjum United.

Rauðu djöflarnir gætu þurft að greiða allt að 57 milljónum punda fyrir þjónustu Timber.

Timber er hollenskur. Þrátt fyrir ungan aldur á hann að baki tíu A-landsleiki fyrir þjóð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu