fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Knattspyrnumenn moka inn á skattalækkun – Salah og Ronaldo fá 200 kúlur í vasann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 16:30

Ronaldo og Salah / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boðaðar skattalækkanir í Bretlandi hafa farið illa í suma en knattspyrnumenn þar í landi brosa líklegast hringinn.

Flestir þeirra þéna væna summu í hverri viku og það verður bara meira eftir ákvörðun um að lækka skatta.

Þannig fer hæsta skattþrepið úr 45 prósentum niður í 40 prósent.

The Times segir að Mo Salah muni þéna 1,3 milljónum punda meira á ári eftir þessa breytingu en hann þénar 400 þúsund pund á viku fyrir skatt.

Sömu sögu er að segja af Ronaldo sem þénar það sama og Salah, báðir fá því 200 milljónum króna meira í vasa sinn eftir skatt.

Aðrir leikmenn munu einnig finna fyrir þessu en nánast allir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni eru í hæsta skattþrepinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Í gær

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn