fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Óþekkt lífvera sást á hafsbotni

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 2. október 2022 20:00

Hvað er þetta? Mynd:NOAA Ocean Exploration

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hún líkist einna helst aflöguðum gúmmíbolta en enginn veit hvað þetta er, nema hvað þetta er lífvera. Vísindamenn uppgötvuðu nýlega nokkrar lífverur af þessu tagi á hafsbotni við strönd eyjunnar St. Croix í Karíbahafi.

ScienceAlert skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi verið að fylgjast með beinni útsendingu af hafsbotni þegar þeir ráku upp stór augu því þeir vissu ekki hvað þeir sáu og vita ekki enn.

„Ég get sagt að þetta eru ekki steinar. En meira get ég ekki sagt,“ sagði einn vísindamannanna að sögn ScienceAlert.

Lífverurnar fundust á 400 til 600 metra dýpi.

Margar hugmyndir hafa verið settar fram um hvernig lífverur þetta geti verið. Til dæmis kóraldýr eða svampdýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum