Valur heimsækir Slavia Prag í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu nú klukkan 13 að íslenskum tíma.
Valskonur töpuðu fyrri leiknum 0-1 á Hlíðarenda og eiga því á brattann að sækja í dag.
Leikurinn í Prag er í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan.