fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fréttir

Segjast ekki hafa í hyggju að óska eftir framsali Rússa sem fara úr landi til að forðast herkvaðningu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 10:32

Það voru langar bílaraðir á landmærum Finnlands og Rússlands um helgina. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnvöld í Moskvu segja að ekki sé í bígerð að óska eftir framsali þeirra Rússa sem fara úr landi til að komast hjá herkvaðningu.

Tugir þúsunda Rússa hafa streymt úr landi eftir að Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti um herkvaðningu 300.000 manna í síðustu viku.

Mikill straumur hefur verið til Kasakstan og Georgíu en einnig hafa Rússar streymt til Finnlands og Eistlands og annarra landa sem þeir geta komist til.

Í tilkynningu frá rússneska varnarmálaráðuneytinu segir að það hafi ekki sent neina beiðni til yfirvalda í Kasakstan, Georgíu eða öðrum löndum um að rússneskir ríkisborgarar verði neyddir til að snúa heim og hafi ekki í hyggju að gera það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sálfræðingur varar við hugtakinu kynbundið ofbeldi – „Umræða um karl­kyns þolend­ur og kven­kyns gerend­ur er lít­il“

Sálfræðingur varar við hugtakinu kynbundið ofbeldi – „Umræða um karl­kyns þolend­ur og kven­kyns gerend­ur er lít­il“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meirihlutinn telur fréttaflutning gagnvart Ásthildi Lóu hafa verið ósanngjarnan

Meirihlutinn telur fréttaflutning gagnvart Ásthildi Lóu hafa verið ósanngjarnan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Facebook-síða Egils logar eftir skrif hans um sjálfsafgreiðslukassa

Facebook-síða Egils logar eftir skrif hans um sjálfsafgreiðslukassa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfs­fólki sárnaði um­fjöllunin: „Ekki í höndum heil­brigðis­stofnana að út­vega ein­stak­lingum gistingu“

Starfs­fólki sárnaði um­fjöllunin: „Ekki í höndum heil­brigðis­stofnana að út­vega ein­stak­lingum gistingu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Viðbúnaður í Vesturbæ – Leita að einstaklingi meðfram Ægissíðu

Viðbúnaður í Vesturbæ – Leita að einstaklingi meðfram Ægissíðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sparnaðarráðum rignir inn til Reykjavíkurborgar – „Mjög illa farið með opinbert fé að hluti þess fari í að greiða fjármagnseigendum arð“

Sparnaðarráðum rignir inn til Reykjavíkurborgar – „Mjög illa farið með opinbert fé að hluti þess fari í að greiða fjármagnseigendum arð“