fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Wilder aftur í ensku úrvalsdeildina?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 21:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn skemmtilegi Chris Wilder er talinn líklegastur til að taka við liði Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

Wilder fékk mikið hrós á sínum tíma sem stjóri Sheffield United er liðið spilaði glimrandi góðan bolta í efstu deild.

Wilder var rekinn á sínu seinna tímabili sem stjóri Sheffield en liðið féll úr úrvalsdeildinni eftir mjög gott fyrsta tímabil.

Hann er í dag þjálfari Middlesbrough í Championship-deildinni en gæti vel verið á leið aftur í þá bestu.

Scott Parker yfirgaf lið Bournemouth fyrr á tímabilinu og hefur liðið verið að skoða ýmsa möguleika þegar kemur að arftaka hans.

The Mail segir á meðal annars að Wilder sé efstur á óskalista Bournemouth en hann spilar mjög skemmtilegan fótbolta sem hefur í gegnum tíðina heillað marga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik er Meistari meistaranna

Breiðablik er Meistari meistaranna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur
433Sport
Í gær

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“
433Sport
Í gær

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina
433Sport
Í gær

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“