fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í Albaníu – Tvær breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 17:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Albaníu ytra í Þjóðadeildinni í kvöld. Byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar landsliðsþjálfara er klárt.

Leikurinn skiptir ekki öllu máli þar sem Ísrael hefur þegar unnið riðil okkar í Þjóðadeildinni. Ísland getur hins vegar styrkt stöðu sína varðandi umspil fyrir EM 2024, sem liðið gæti þurft að fara í, með góðum úrslitum.

Arnar gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu frá sigri á Venesúela. Ísak Bergmann Jóhannesson og Þórir Jóhann Helgason koma inn í liðið fyrir Hákon Arnar Haraldsson og Stefán Teit Þórðarson

Byrjunarlið Íslands
Rúnar Alex Rúnarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Hörður Björgvin Magnússon
Aron Einar Gunnarsson
Davíð Kristján Ólafsson

Þórir Jóhann Helgason
Ísak Bergmann Jóhannesson
Birkir Bjarnason

Jón Dagur Þorsteinsson
Alfreð Finnbogason
Arnór Sigurðsson

Leikurinn hefst klukkan 18:45 á Viaplay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik er Meistari meistaranna

Breiðablik er Meistari meistaranna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur
433Sport
Í gær

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“
433Sport
Í gær

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina
433Sport
Í gær

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“