fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Það sem þarf að gerast til að draumur heimsbyggðarinnar rætist á HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 15:00

Menn á borð við Messi og Ronaldo eru ekki þeir áhrifamestu að sögn Enrique. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistaramótið í Katar fer fram síðar á þessi ári. Stærstu stjörnur heims, þar á meðal Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, verða í eldlínunni.

Mótið hefst þann 20. nóvember og verður úrslitaleikurinn spilaður þann 18. desember.

Glöggir hafa tekið eftir því þegar mögulegar sviðsmyndir fyrir mótið eru skoðaðar að Argentína og Portúgal gætu mæst í úrslitaleiknum.

Argentína er í C-riðli með Sádi-Arabíu, Mexíkó og Póllandi.

Portúgal er í H-riðli með Gana, Úrúgvæ og Suður-Kóreu.

Messi leikur að sjálfsögðu með argentíska landsliðinu og Ronaldo með því portúgalska. Flestir eru sammála um það að þetta séu tveir bestu knattspyrnumenn samtímans.

Fari svo að bæði lið vinni alla sína leiki í útsláttarkeppninni, mætast þau í úrslitaleiknum þann 18. desember. Ljóst er að það yrði draumaútkoma ansi margra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik er Meistari meistaranna

Breiðablik er Meistari meistaranna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur
433Sport
Í gær

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“
433Sport
Í gær

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina
433Sport
Í gær

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“