fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Arnar hreinskilinn varðandi stöðuna – „Ef ég á að vera heiðarlegur, já“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings Reykjavík, viðurkennir að Breiðablik sé líklega of langt á undan hans mönnum til að Víkingar geti náð þeim í úrslitakeppninni. Arnar er gestur í sjónvarpsþætti 433.is.

Breiðablik er á toppnum, átta stigum á undan Víkingi nú þegar deildinni hefur verið skipt upp í tvennt. Fimm leikir eru framundan hjá báðum liðum í úrslitakeppni efri hlutans.

„Ef ég á að vera heiðarlegur, já,“ svarar Arnar, spurður út í það hvort Breiðablik sé oft langt á undan Víkingi til að hans menn geti náð þeim.

„Það er erfitt að færa rök fyrir því að Blikarnir munu missa þetta niður. Þeir hafa verið það stöðugir í sumar.

Ég er með tvær frábærar reglu í fótbolta, besta liðið vinnur alltaf deildina og tvö lélegustu liðin falla. Þeir eru bara búnir að vera bestir í sumar.“

Hans menn hafa þó ekki gefið upp alla von. „Við gefumst samt ekkert upp, þetta er alveg hægt.“

Hér að neðan má sjá sjónvarpsþátt 433.is í heild, en hann er á dagskrá öll mánudagskvöld.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
Hide picture