fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Fullyrðir að Vanda hafi gert munnlegt samkomulag við Heimi í sumar en síðan hætt við

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. september 2022 15:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin í dag er því haldið fram að Heimir Hallgrímsson hafi verið klár í að taka við A-landsliði karla í sumar.

Í þættinum er einnig fullyrt að Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ hafi þá gert munnlegt samkomulag við Heimi en hætt við á síðustu stundu.

„Ég hef mjög öruggar heimildir fyrir því að Vanda hafi verið búin að gera munnlegt samkomulag við Heimir Hallgrímsson í byrjumn júní. Heimir hafi verið með starfsliðið klárt,“ segir Mikael Nikulásson í Þungavigtinni í dag.

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ / ©Anton Brink 2021

Íslenska liðið náði ágætis úrslitum undir stjórn Arnars Viðarssonar í júní. „Svo gerðu liðið þrjú jafntefli í júní og Vanda þorði ekki að taka þetta, hún hringdi í Heimi og hætti við. Hann var búin að samþykja að taka við A-landsliði karla og var með starfsliðið klárt. Þetta heyrði ég samkvæmt mjög góðum heimildum,“ sagði Mikael.

Heimir Hallgrímsson er í dag landsliðsþjálfari Jamaíka en hann stýrir liðinu í fyrsta sinn annað kvöld gegn Argentínu.

433.is hefur sent fyrirspurn til Vöndu vegna málsins en Heimir Hallgrímsson var landsliðsþjálfari Íslands frá 2013 til 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi