fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndirnar – Gummi Hreiðars mættur að aðstoða Heimi í New York

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. september 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Jamaíka er byrjaður að undirbúa liðið fyrir sinn fyrsta leik gegn Argentínu annað kvöld.

Heimir tók við liðinu á dögunum en liðið er statt í New York þar sem leikurinn fer fram.

Með Heimi í för er Guðmundur Hreiðarsson sem hefur verið ráðinn markmannsþjálfari liðsins.

Heimir hafði verið án starfs í rúmt ár eftir að hafa hætt með Al-Arabi í Katar. Hann og Guðmundur þekkjast vel eftir samstarf hjá íslenska landsliðinu þar sem Guðmundur var markmannsþjálfari.

Myndir af æfingunni eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“