fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Wenger telur Arsenal geta unnið deildina – Möguleikarnir góðir

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri og goðsögn Arsenal, er á því máli að liðið geti unnið ensku deildina á tímabilinu.

Arsenal hefur byrjað deildarkeppnina vel og er með 18 stig af 21 mögulegum undir stjórn Mikel Arteta.

Wenger vann deildina með Arsenal á sögulegan hátt árið 2004 en liðið er það eina sem hefur farið í gegnum heilt tímabil taplaust.

Wenger starfar fyrir FIFA í dag en hann telur að Arsenal eigi jafn góða möguleika og önnur lið að enda uppi sem sigurvegari.

,,Ég myndi segja að þeir ættu góðan möguleika á að vinna deildina því ég sé ekki neitt annað lið valta yfir keppnina,“ sagði Wenger.

,,Tækifærið er til staðar á þessu tímabili. Þetta er nokkuð sérstakt tímabil vegna HM og þú veist ekki hversu mikið það mun hafa áhrif á leikmenn og liðin. Í heildina tel ég möguleikana vera góða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Í gær

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Í gær

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag