fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Carragher velur tvo bestu leikmenn tímabilsins til þessa

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. september 2022 21:05

Gabriel Jesus og Mikel Arteta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, hefur valið þá tvo leikmenn sem hafa verið bestir í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Enska deildin er í pásu þessa stundina eins og stærstu deildir Evrópu þar sem landsleikjahlé er í gangi.

Byrjunin hefur þó verið ansi áhugaverð og er gaman að sjá nýja leikmenn standa sig vel hjá nýjum vinnuveitendum.

Carragher nefnir leikmenn Manchester City og Arsenal sem þá bestu hingað ti en bæði lið hafa virkað mjög spennandi.

Carragher segir að Erling Haaland hjá Man City og Gabriel Jesus hjá Arsenal hafi verið bestir hingað til á Englandi.

,,Þetta hefur verið frábær byrjun á tímabilinu. Augljóslega stendur Haaland upp úr, hann og Jesus. Þeir hafa verið stórkostlegir,“ sagði Carragher.

Báðir þessir leikmenn skiptu um félag í sumar en Haaland kom frá Dortmund og var arftaki Jesus sem kom til Arsenal frá einmitt Man City.

Haaland hefur nú þegar skorað 11 sinnum í sjö deildarleikjum og stefnir klárlega á að bæta markametið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker