fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Conte orðaður við endurkomu – Mun taka þennan með sér

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. september 2022 20:00

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er þessa dagana orðaður við endurkomu til Ítalíu en hann er stjóri Tottenham á Englandi.

Conte náði frábærum árangri með Juventus á sínum tíma áður en hann tók við ítalska landsliðinu, Chelsea, Inter Milan og svo Tottenham.

Massimiliano Allegri er stjóri Juventus í dag og er talinn mjög valtur í sessi eftir afar slæma byrjun á tímabilinu.

Ítalski miðillinn CMW segir að Conte sé að skoða sína stöðu og að hann myndi vilja taka leikmann Tottenham með sér.

Conte myndi vilja fá Heung-Min Son til Juventus ef hann á að snúa aftur en Son var frábær á síðustu leiktíð undir stjórn Ítalans.

Son yrði efstur á óskalista Conte ef hann fer aftur til Túrin en ljóst er að sóknarmaðurinn myndi kosta dágóða upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann