fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Var búinn að samþykkja framlengingu við Arsenal svo varð allt hljótt – ,,Ég veit enn ekki hvað gerðist“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var aldrei vilji Aaron Ramsey að yfirgefa Arsenal árið 2019 og semja við ítalska félagið Juventus.

Ramsey segir sjálfur frá þessu í samtali við the Times en hann fór til Juventus á frjálsri sölu eftir 11 ár hjá Arsenal.

Arsenal hafði boðið Ramsey samning sem hann var til í að samþykkja en félagið ákvað svo að draga boðið til baka.

,,Ég var búinn að samþykkja samning sem Arsenal bauð mér. Svo var allt hljótt í nokkrar vikur,“ sagði Ramsey.

,,Ég sagði við umboðsmanninn minn að við ættum að láta verða af þessu en svo allt í einu var samningurinn ekki á borðinu.“

,,Það voru margar breytingar að eiga sér stað með nýjum stjóra sem kom inn. Ég skil ekki neitt, ég veit ennþá ekki hvað gerðist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill fá 40 milljónir

United vill fá 40 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum
433Sport
Í gær

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Klopp að sækja skotmark Liverpool?

Klopp að sækja skotmark Liverpool?