fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Rúnar Þór að ganga í raðir Öster

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 18:45

Rúnar Þór Sigurgeirsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson er á leið til Svíþjóðar og mun yfirgefa herbúðir Keflavíkur.

Frá þessu greindi Kristján Óli Sigurðsson í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin í dag.

Rúnar er mikilvægur hlekkur í liði Keflvíkinga en hann lék 17 leiki í sumar og skoraði í þeim tvö mörk í deild. Rúnar er vinstri bakvörður sem spilaði sinn fyrsta A landsleik í maí á síðasta ári.

Hann hefur allan sinn feril leikið með Keflavík en Rúnar er fæddur árið 1999 og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2018.

Srdjan Tufegdzic fyrrum þjálfari KA, Grindavíkur og aðstoðarþjálfari Vals er þjálfari Öster og hafði áhuga á að fá leikmanninn til félagsins.

Öster er í næst efstu deild í Svíþjóð og hafnaði í fimmta sæti á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill fá 40 milljónir

United vill fá 40 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum
433Sport
Í gær

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Klopp að sækja skotmark Liverpool?

Klopp að sækja skotmark Liverpool?