Lögreglan boðaði í dag til blaðamannafundar vegna aðgerð sérsveitarinnar í gær. Fjórir menn voru handteknir grunaðir um alvarlegar hótanir og framleiðslu skotvopna með þrívíddarprenturum.
Þetta er í fyrsta skipti sem mál af svo alvarlegu tagi kemur til kasta lögreglu á Ísland, en um er að ræða stórfellt vopnalagabrot, þar um var að ræða framleiðslu á tugum vopna.
Þingmaður Viðreisnar hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi vegna heimsókn Namibísks ráðherra hingað til landsins í sumar vegna Samherjarannsóknar og misvísandi upplýsinga um heimsóknina.
Ný deild til að skima fyrir brjóstakrabbameini var opnuð á vegum Landspítalans í morgun. Deildin mun heyra undir aðgerðasvið spítalans. Ný brjóstaskimunardeild.