fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Án félags en samt valinn í eitt besta landslið heims

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 20:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Denayer var nokkuð óvænt valinn í belgíska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni.

Fabrizio Romano vekur athygli á þessu en Denayer er 27 ára gamall og spilar sem miðvörður.

Belginn hefur undanfarna mánuði verið án félags en hann yfirgaf lið Lyon eftir að hafa komið þangað 2018.

Denayer hefur ekki náð að finna sér nýtt félag síðan á síðustu leiktíð en þrátt fyrir það er treyst á hann í landsliðinu.

Denayer hefur ekki spilað keppnisleik síðan í apríl á þessu ári og er því í virkilega lélegri leikæfingu.

Varnarmaðurinn er fyrrum leikmaður Manchester City en yfirgaf félagið fyrir Lyon árið 2018 og lék þar yfir 100 deildarleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
433Sport
Í gær

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn