fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
433Sport

Svona er að vinna með Arteta: ,,Ýtti við mér og sagðist ekki vilja sjá þetta“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 21:46

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Turner, markvörður Arsenal, hefur lýst því hvernig er að vinna með Mikel Arteta, stjóra liðsins, sem er vinsæll á Emirates.

Turner er Bandaríkjamaður og gekk í raðir Arsenal í sumar en hann er varamarkvörður fyrir Aaron Ramsdale.

Turner var vanur öðruvísi umhverfi í Bandaríkjunum en eftir ein mistök á æfingu áttaði hann sig á því hvernig stjóri Arteta væri.

,,Þetta var ein af mínum fyrstu æfingum og ég missti boltann, við vorum að halda honum á milli liða og staðan var mjög jöfn,“ sagði Turner.

,,Ég reyndi að gefa boltann en án árangurs og varð augljóslega mjög pirraður. Ég var í uppnámi en Arteta kom þá á svæðið og ýtti við mér. ‘Ég vil ekki sjá þetta, ég vil ekki sjá svona viðbrögð, ég vil sjá þig rífa þig í gang og halda áfram!’

,,Það segir mikið um andlega hlið félagsins, sama hvað gerist þá heldurðu áfram, allt er í góðu. Þetta snýst um hvernig þú bregst við, ekki um mistökin. Þetta var frábær augnablik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spá því að skjöldurinn rati aftur í Kópavog

Spá því að skjöldurinn rati aftur í Kópavog
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lykilmaður á skrifstofu Arsenal segir upp og heldur til Tottenham

Lykilmaður á skrifstofu Arsenal segir upp og heldur til Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk fetar í fótspor Salah – Allt klappað og klárt fyrir nýjan samning

Van Dijk fetar í fótspor Salah – Allt klappað og klárt fyrir nýjan samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sóðalegur rasismi í stórum hópi á Íslandi vekur hörð viðbrögð – „Þetta rasista shit er verra en hann“

Sóðalegur rasismi í stórum hópi á Íslandi vekur hörð viðbrögð – „Þetta rasista shit er verra en hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Risaleikur í Kópavogi í kvöld

Risaleikur í Kópavogi í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar 22 ára markvörð – Framtíð Onana í lausu lofti

United skoðar 22 ára markvörð – Framtíð Onana í lausu lofti
433Sport
Í gær

Steinda brugðið yfir ummælum Gumma Ben og lét hann heyra það í beinni – „Nei, Gummi! Þú getur ekki komið hérna inn og látið svona“

Steinda brugðið yfir ummælum Gumma Ben og lét hann heyra það í beinni – „Nei, Gummi! Þú getur ekki komið hérna inn og látið svona“
433Sport
Í gær

Efast um að þeir fái leikmann Liverpool – Telja að hann fari annað

Efast um að þeir fái leikmann Liverpool – Telja að hann fari annað